15.10.2008 | 01:43
Réttlćtismál
Ég ćtla ađ vona ađ hún Dögg litla hér á undan mér sé ađ grínast.
Ţetta er grundvallar réttlćtismál.
Myntkörfulánin eru forgangsatriđi í ţessum hrunadansi.
Ég tek ţađ fram ađ ég er ekki međ myntkörfulán og ekkert af mínum börnum. Slík lán koma mér persónulega ekkert viđ. En, um tíma voru ráđgjafar lánastofnana nógu sannfćrandi til ađ selja ţúsundum af ungu fólki ţessi lán.
Hvađ á ađ gera viđ ţetta unga fólk? Hneppa ţađ á ćvilangan skuldaklafa af ţví ţađ hafđi ekki ţroska til ađ vantreysta ţeim sem voru sérstaklega menntađir til ađ veita bestu ráđin?
Ég verđ bara ađ segja: Fórnum ekki meira af komandi kynslóđum en viđ nauđsynlega ţurfum.
Nóg er nú samt.
![]() |
Afborganir verđi frystar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Súsanna Svavarsdóttir
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eitt af mínum börnum fjárfesti í bíl í fyrra og var henni ráđlagt ađ taka myntkörfulán, ţau voru svo hagstćđ ţá. Í dag situr hún í súpunni, ásamt allt of mörgum öđrum. Međ risalán og verđfallna bíla.
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 15.10.2008 kl. 01:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.