Blessuð gamla hóran

Gömul hóra er gömul hóra, þótt hún sé dubbuð upp í ungæðislegan gogo-galla. Hvenær hafa aðrir en sjálfstæðisflokkurinn getað treyst drósinni Framsókn?

 Í dag var dagurinn sem Framsókn ætlaði að ná athyglinni með því að kynna fjármálastefnu sína - en hún týndist í þessu mega-klúðri. Í dag var dagurinn sem Framsókn tapaði næstu kosningum.

Blessuð gamla hóran - leit vel út um stund eftir "make-over" mómentið - en er nú þegar orðin illa sjúskuð þar sem hún stendur fáklædd í nepjunni úti á horni og bíður eftir glópagulls sjónhverfingum síns gamla mangara.


mbl.is Framsókn skekur ríkisstjórnina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hulda Elma Guðmundsdóttir

Vertu viss, hóran er komin í viðræður um þjónustu við íhaldsmaddömuna í nýju kosningarbandalagi eftir kosningar. Ný 18 ára einsemd er framundan. Nema við komum böndum á lauslætið!

Hulda Elma Guðmundsdóttir, 23.2.2009 kl. 19:21

2 Smámynd: Ágúst Marinósson

Þarna heldur Höskuldur að hann sé að gera sig gildandi sem stjórnmálamann vegna komandi prófkjörs og kosninga.  Þetta eru hroðaleg mistök sem geta leitt til mikils tjóns fyrir minnihlutastjórnina.  Þetta var algerlega vanhugsað.

Ágúst Marinósson, 23.2.2009 kl. 20:27

3 identicon

HAHAHAHA! Ég misskildi algerlega þegar ég var að horfa á myndbandsviðtal við Jóhönnu og sá svo fyrirsögnina þína.

.....ég hélt semsagt að þú ætlaðir að skrifa eitthvað allt annað! ;)

Snorre (IP-tala skráð) 23.2.2009 kl. 20:37

4 Smámynd: TARA

Það er hægt að misskilja fyrirsögnina !!

TARA, 23.2.2009 kl. 20:41

5 identicon

Athyglisvert að sjá, heyra og lesa. Þegar Sjálfstæðar ákvarðarnir eru teknar, þá verður allt vitlaust. Mér fynnst þetta mjög athyglisvert og gaman að verða var við "lýðræðissina" vera á móti lýðræðinu þegar það hentar þeim....;-) 

Pétur Ásbjörnsson (IP-tala skráð) 23.2.2009 kl. 21:29

6 Smámynd: Ragnar Gunnlaugsson

Furðulegur talsmáti gagnvart flokk sem ríkistjórnin á líf sitt undir.

Ragnar Gunnlaugsson, 23.2.2009 kl. 21:43

7 identicon

Gamla maddamma framsókn farin að leyfa íhaldinu að kíkja undir pilsið.

Axel (IP-tala skráð) 23.2.2009 kl. 23:06

8 Smámynd: Villi Asgeirsson

xB 4.9%

Villi Asgeirsson, 24.2.2009 kl. 10:26

9 Smámynd: Súsanna Svavarsdóttir

Bara svona til umhugsunar fyrir þig Pétur - þá er liðin sú tíð að framsókn geti talið þjóðinni trú um að gjörðir þeirra snúist um lýðræði. GET IT!

Og hvað athugasemd þína varðar Ragnar, þá er það einmitt þessi gamla ógeðfellda aðferð sem framsókn notar til að sýna vald sitt það eina sem er furðulegt í þessu samhengi. Þar um breytir talsmáti engu. En endilega haldið þið áfram að minna ríkisstjórnina að hún eigi líf sitt undir ykkur. Þá þurrkist þið líka út í næstu kosningum - endanlega. Þjóðin er orðin leið á þessum rökum ykkar.

Súsanna Svavarsdóttir, 24.2.2009 kl. 11:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Súsanna Svavarsdóttir

Höfundur

Súsanna Svavarsdóttir
Súsanna Svavarsdóttir

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...andlit_unni
  • Snæfellsjökull

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband