6.1.2009 | 11:28
Sem þýðir hvað?
Lækkuð gjöld á almenna viðskiptavini? Eða verður bara skroppið til Noregs og Kanada í lax?
Kaupa engin veiðileyfi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Súsanna Svavarsdóttir
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
...sem þýðir að með minnkandi eftirspurn banka eftir leyfunum ætti verðið að fara niður og þar með að verða auðveldara fyrir "venjulegu veiðimennina" að komast í lax. Ég trúi ekki öðru en að þú gangir berserksgang af gleði yfir því...
Þorgeir Ragnarsson (IP-tala skráð) 6.1.2009 kl. 11:36
sem þýðir að bankinn býður ekki neinum í laxveiði. Sem þýðir að þar sem fyrirtæki eru stærstu viðskiptavinir eigenda laxveiðiáa munu þeir eigendur missa sínar tekjur. Sem þýðir atvinnuleysi á landsbyggðinni. Sem er gott í huga kaffihúsakverúlantanna sem amast við því að fólk hafi almennt atvinnu, því atvinna þýðir laun, sem þýðir tekjur, sem gæti mögulega leitt til þess að einhver, einhvers staðar, gæti leyft sér eitthvað sem téðum kverúlöntum væri í nöp við.
Svona er Ísland í dag, skilyrðislaus krafa um að enginn megi neitt, enginn fái að eiga neitt, og að allir verði að vera upp að eyrum í vandræðum.
Liberal, 6.1.2009 kl. 11:43
Ertu eitthvað pirraður?
Súsanna Svavarsdóttir, 6.1.2009 kl. 11:44
Hann er alltaf svona, Súsanna... svo liberal og frjálshygginn.
Lára Hanna Einarsdóttir, 6.1.2009 kl. 13:04
Ég efast um möguleg lækkun laxveiðileyfa kannski úr 100.000kr dagstönginn í 50.000kr valdi miklu atvinnuleysi á landsbyggðinni.
Það er mun ódýrara að fljúga til Noregs í sambærilega laxveiði heldur en að veiða á Íslandi.
Karma (IP-tala skráð) 6.1.2009 kl. 13:07
Þá verð ég að játa að ég er enn fegnari en áður að hin líberal frjálshyggja skuli vera fallin. Maður hefur svo margt til að gleðjast yfir á hverjum degi.
Súsanna Svavarsdóttir, 6.1.2009 kl. 14:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.