Mannvonska

Eru engin takmörk fyrir mannvonsku valdhafa?Devil

Hvaða djöflaflokkur er þetta eiginlega?

Er þá ekki næst að taka hvíta stafinn af blindum, heyrnartæki af heyrnarskertum, gangráða úr hjartaveikum og svo koll af kolli.

Hvers vegna opnar þetta hyski ekki bara stóran gasklefa og fleygir þangað öllum sem þurfa á samfélagslegri hjálp að halda? Langódýrasti kosturinn.


mbl.is Eins og að rukka fyrir klósettferðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hildur Helga Sigurðardóttir

Það eru greinilega ekki grensur !

Hildur Helga Sigurðardóttir, 26.11.2008 kl. 06:31

2 Smámynd: Súsanna Svavarsdóttir

Nei - og eins og Össur sagði á borgarafundinum, þá er verið að breyta gjaldþrotalögunum, þannig að fólk verður "minna" gjaldþrota en það hefði orðið ef lögunum væri ekki breyt.

En gjaldþrota verður það.

Gjaldþrotið er byggt inn í aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar. Kannski bara gengið út frá því í útreikningum á pakkanum.

Súsanna Svavarsdóttir, 26.11.2008 kl. 08:45

3 Smámynd: Emil Örn Kristjánsson

Veiztu hvað, Súsanna, ég er nokkuð viss um að það er engin mannvonzka sem ræður þessu. Örugglega andvaraleysi, jafnvel hugsanaleysi... en vonzka, ég held ekki.

Mér þykir þú lita þetta ansi sterkum litum og fullyrðingar þínar um gangráða og gasklefa sóma ekki grandvörum borgurum.

Emil Örn Kristjánsson, 26.11.2008 kl. 11:01

4 Smámynd: Súsanna Svavarsdóttir

Herra Emil. Ég vissi ekki að þú úrskurðarvald um hvað sæmir grandvörum borgurum. En, ef svo er, þá er mér bara alveg sama. Það hafa allar leikreglur tapað merkingu sinni hvort eð er.

Súsanna Svavarsdóttir, 27.11.2008 kl. 22:05

5 Smámynd: Emil Örn Kristjánsson

Hugsanlega gremst þér meint yfirlýsingagleði mín, Súsanna, og vissulega hefði ég mátt orða það svo að mér þætti það ekki sóma grandvörum borgurum. Mér finnst þó svar þitt koma úr hörðustu átt þegar gífuryrtar yfirlýsingar þínar eru hafðar til samanburðar.

Emil Örn Kristjánsson, 27.11.2008 kl. 23:58

6 Smámynd: Súsanna Svavarsdóttir

Veistu, mér "gremst" yfirlýsingagleði þín ekki. Ég veit ekki hver þú ert og því snertir mig ekki neitt hvað þér finnst. Það er því ekkert að koma frá mér til þín úr hörðustu átt. Það er ályktun sem þú dregur.

Súsanna Svavarsdóttir, 28.11.2008 kl. 12:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Súsanna Svavarsdóttir

Höfundur

Súsanna Svavarsdóttir
Súsanna Svavarsdóttir

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...andlit_unni
  • Snæfellsjökull

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband