Munurinn á kúk og skít

Hvað er að þesari ríkisstjórn? Hvers vegna gerir hún ráð fyrir að allt geti breyst hér, án þess að staða hennar breytist?

Það má segja að Össur hafi misst út úr sér eina sannleikann sem heyrst hefur í öllu þvaðrinu um aðgerðaráætlanir síðustu vikurnar. Talandi um gjaldþrot, tók hann sem fundarstjóra sem dæmi og sagði að hann sagði að hann yrði "ekki eins gjaldþrota og hann hefði orðið" ef ekki aðgerðaráætlun hefði ekki komið til.

En gjaldþrota verður hann.

Hann fær bara að búa áfram í íbúðinni sinni. Nota bene, fundarstjóri var tekinn sem dæmi um heimili í landinu.

Í aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar er sem sagt, gert ráð fyrir að heimilin í landinu verði gjaldþrota. Lái mér einhver, en ég skil ekki muninn á gjaldþroti og gjaldþroti. Það er enginn munur á kúk og skít.

Það er ljóst að ríkisstjórnin ætlar ekki að fara. Þá er ekki um annað að ræða en að við förum bara sjálf og skiljum hana eftir með vandann.

 


mbl.is „Þetta er þjóðin“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Súsanna Svavarsdóttir

Höfundur

Súsanna Svavarsdóttir
Súsanna Svavarsdóttir

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...andlit_unni
  • Snæfellsjökull

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband