11.11.2008 | 09:13
Hvar er ríkisstjórnin?
Hvar er ríkisstjórnin? Hvers vegna bregst hún ekki við umræðunni um neyðarupptöku evrunnar? Hvers vegna svarar hún ekki ákalli þjóðarinnar um að veita einhverjar upplýsingar? Hvaða fólk er þetta eiginlega? Er það með réttu ráði?
Finnar vilja meiri upplýsingar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Súsanna Svavarsdóttir
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
En eru þeir þar? Það virðist enginn blaðamaður ná í þá, hvorki innlendur né erlendur.
Já, jafnvel kommúnísk skv. skilgreiningu Björns Bjarnasonar sem æpir alltaf kommúnismi og vinstri slagsíða ef einhver krefst upplýsinga, réttlætis, sanngirni, heiðarleika og mannúðar.
Súsanna Svavarsdóttir, 11.11.2008 kl. 09:30
Þetta er nú auma ríkisstjórnin, þau eru eins og álfar út úr hól öll með tölu. Það þarf að skipa utanþingsstjórn hið fyrsta og reyna að taka á þeim vanda sem við er að etja. Þetta ástand gengur ekki lengur.
Fannar (IP-tala skráð) 11.11.2008 kl. 09:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.