4.11.2008 | 22:45
Afsögn
Það er enn meira óþolandi að almenningur skuli þurfa að þola að Þorgerður og eiginmaður hennar hafi verið í stúkusæti hjá hvort öðru í aðdraganda þess að Kaupþing var tekið úr höndum þeirra glæpamanna sem stýrðu fyrirtækinu.
Það er alveg sama hversu hortuga og hrokafulla grímu konan getur sett upp, þjóðin mun aldrei trúa orðum hennar og aldrei treysta henni aftur. Hún er ekki síður vanhæf til sinna starfa en þeir Valtýr og Bogi til að fara með grunnrannsókn bankamálsins.
Tengsl Þorgerðar Katrínar við Kaupþing eru of mikil til að við verði unað.
Hún á að segja af sér NÚNA!
Óþolandi að líða fyrir tortryggni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Súsanna Svavarsdóttir
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.