Mannvonska

Það er með ólíkindum að til sé fólk sem gleðst yfir slíkri frétt.

 Eitt er að vera ósáttur við ríkisstjórnina - en að fagna því að nokkur manneskja, hvort sem eru ráðherrar eða aðrir, eigi við illvíga sjúkdóma að etja, er hreinræktuð mannvonska.

Fyrir mína parta vil ég heldur búa í samfélagi með Geir Haarde, hvort sem hann er forsætisráðherra eða ekki, en skepnum sem gleðjast yfir veikindum hans.

Skammist ykkar.


mbl.is Geir: Kosið í maí
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fríða Rakel Kaaber

Mikið er ég sammála þér. Á sama tíma og ég samhryggist Geir og fjölskyldu hans, þá gleðst ég yfir því að veikindi Ingibjargar reyndust ekki eins alvarleg og var óttast. Samt er ég hvorki sjálfstæðis né samfylkingarkona - ég er bara manneskja.

Fríða Rakel Kaaber, 23.1.2009 kl. 12:56

2 Smámynd: Gísli Sigurðsson

Ég er nú ekki búinn að skanna netheima mikið, en ég hef ekki rekist á það að fólk hafi verið að fagna veikindum hans. Og þó ég teljist ekki stuðningsmaður Geirs, þá óska ég honum velfarnaðar í sinni baráttu. Engum óska ég svo ills að þurfa að ganga í gegnum þær hremmingar sem baráttan við þennan vágest getur verið.

Gísli Sigurðsson, 23.1.2009 kl. 12:57

3 identicon

Sammála!

Og hvað var málið með skiltið fyrir utan Valhöll.... Geir á haugana!!! Eftir að viðkomandi mótmælendur vissi tíðindin! Ljóta fólk

Rakel (IP-tala skráð) 23.1.2009 kl. 13:02

4 identicon

Hvað ertu að meina Súsanna? Hver er að gleðjast yfir þessu? Ég hef ekki rekist á nein komment sem styðja þessa fullyrðingu þína?

Jón Garðar (IP-tala skráð) 23.1.2009 kl. 13:02

5 identicon

Ég hef til að mynda rekist á komment þar sem sagt er "góðar fréttir bárust í dag Geir skýlir sér bak við veikindi sín", Svona skrif fynnst mer fyrir neðan allar hellur og eginlega til háborinnar skammar.

en ég óska Geir alls hins besta og vonandi nær hann sér að fullu og það sama vill ég segja um Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur.

Sindri (IP-tala skráð) 23.1.2009 kl. 14:02

6 Smámynd: Georg P Sveinbjörnsson

Hef ekki séð nokkra manneskju eða heyrt gleðjast yfir þessu og er ég þó búinn að fara víða í dag.

Georg P Sveinbjörnsson, 23.1.2009 kl. 14:34

7 identicon

Sindri ekki slíta hlutina úr samhengi. Þetta komment sem þú nefnir eitt og sér segir ekkert um hverjar góðu fréttirnar eru. Það er algert lágmark að henda link með svona fullyrðingum. 

Jón Garðar (IP-tala skráð) 23.1.2009 kl. 15:38

8 identicon

Hann fagnaði ekki beint veikindunum en hann gerði lítið úr þeim sagði til dæmis nú munu allir fara að segja "greyjið geir greyjið geir"

sindri (IP-tala skráð) 23.1.2009 kl. 19:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Súsanna Svavarsdóttir

Höfundur

Súsanna Svavarsdóttir
Súsanna Svavarsdóttir

Færsluflokkar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • ...andlit_unni
  • Snæfellsjökull

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband